4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1055 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Varðveisluhúsi Byggðasafns Árnesinga opið gestum

Opið hús verður að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka þar sem Byggðasafn Árnesinga er með alla sína innri starfsemi sunnudaginn 23. október kl. 14-17. Starfsmenn...

Spenntur að fá „Skannað og skundað“ á Hvolsvöll

„Ég hlakka til að kynna Skannað og skundað fyrir viðskiptavinum okkar hér, já og að kynnast því sjálfur,“ segir Guðmundur Jónsson, verslunarstjóri Krónunnar á...

Menningarganga í Árborg

Október er menningarmánuður í Árborg, stútfullur af spennandi viðburðum sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi. Laugardaginn 22. október verður boðið upp...

Nýr umferðarvefur Vegagerðarinnar kominn í loftið

Klukkan 9 í morgun, á morgunfundi Vegagerðarinnar, var nýr umferðarvefur kynntur til leiks. Nýi vefurinn, umferdin.is, mun leysa af hólmi hið vel þekkta færðarkort Vegagerðarinnar...

Bláskógabyggð innleiðir Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Sveitarfélagið Bláskógabyggð hefur ákveðið að hefja vinnu við mótun á stefnu sveitarfélagsins með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun...

Enginn launamunur á milli kynjanna í Árborg

Árborg fékk endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST 85:2012 nú á dögunum. Í launagreiningu sem unnin var í tengslum við endurvottunina kom í ljós að enginn...

Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll

Kiwanismenn í Þorlákshöfn hafa í gegnum árin stutt vel við starf grunnskólans. Í vor höfðu þeir samband við skólastjórnendur með gjöf til skólans í...

Hvað er málþroskaröskun?

Dagur málþroskaröskunar (e. Developmental Language Disorder) var haldinn hátíðlegur föstudaginn 14. október sl. Dagurinn er mikilvægur vitundarvakningu málþroskaröskunar (DLD) því þrátt fyrir að vera...

Rífandi fjör á hrútasýningu Sauðfjárræktarfélags Hrunamanna

Fjölmenni sótti vel heppnaða hrútasýningu sem Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna hélt laugardaginn 15. október sl. í Reiðhöllinni á Flúðum. Ekki var aðeins margt um manninn heldur...

Fyrsta konan sest í ritstjórastólinn

Helga Guðrún Lárusdóttir hefur verið, fyrst kvenna, ráðin ritstjóri Dagskrárinnar, fréttablaðs Suðurlands, og DFS.is. Mun hún taka við stöðunni þann 1. október næstkomandi. Helga...

Latest news

- Advertisement -spot_img