3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1075 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Sameining deilda VR á Suðurlandi

Suðurlandsdeild VR hefur tekið til starfa eftir sameiningu deilda félagsins í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi. Sameiningin var samþykkt á ársfundum deildanna í maí og...

Nautastroganoff

Berglind Rós Ragnarsdóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka henni Gunnu Möggu vinkonu minni og samstarfskonu kærlega fyrir þessa skemmtilegu áskorun.  Ég ákvað...

Hannyrðahornið: Harpa

Hör er dásamlegt hráefni sem gaman er að prjóna úr og flíkin verður létt og þægileg. Peysan Harpa er prjónuð ofan frá og niður...

Bergþóra Ragnarsdóttir ráðin djákni við Skálholtsprestakall

Bergþóra Ragnarsdóttir var ein fjögurra sem voru vígð í Skálholtsdómkirkju á hvítasunnu. Hún var vígð til þjónustu sem djákni til þjónustu í Skálholtsprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Bergþóra...

Íslenskunám fyrir starfsfólk HSU hjá Fræðslunetinu

Nýlega útskrifaðist hópur starfsfólks HSU (Heilbrigðisstofnunar Suðurlands) úr starfstengdu íslenskunámi sem var samstarfsverkefni Fræðslunetsins og HSU. Námið var í boði fyrir starfsfólk sem ekki...

Innsýn í skemmtilegan vetur og fróðleikur

Okkur langar að gefa ykkur örlitla innsýn í fjölbreytta starfsemi Tónlistarskóla Árnesinga í vetur. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með hve góðum árangri yngstu...

Sameiningarhugleiðingar

Árið 1946 klauf Hveragerði sig frá Ölfushreppi. Á þeim árum var að myndast þéttbýli í Hveragerði, en í Ölfusi var hefðbundið bændasamfélag – Þorlákshöfn...

Pósturinn og Krambúðin slá upp veislu á Flúðum

Pósturinn hefur sett upp póstbox við Krambúðina á Flúðum. Var þetta hundraðasta póstboxið og hefur það þegar verið tekið í notkun. Póstboxin hundrað mynda...

Nýtt húsnæði fyrir meðferðarheimilið Lækjarbakka

Meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofu, Lækjarbakki á Rangárvöllum, hefur fengið nýtt húsnæði. Heimilinu var lokað í apríl vegna myglu. Það mun hefja starfsemi á nýjum...

Síðan skein sól í upprunalegri mynd á Kótelettunni

Hljómsveitin SSSól eða Síðan Skein Sól með Helga Björns í fararbroddi kemur fram á tónlistarhátíð Kótlettunnar í ár, en hátíðin er haldin í 14...

Latest news

- Advertisement -spot_img