-6.7 C
Selfoss

FSu úr leik í Gettu betur

Vinsælast

Fjölbrautarskóli Suðurlands er úr leik í Gettu betur eftir tap á móti Fjölbrautarskólanum í Ármúla. Keppnin fór fram í útvarpi í Efstaleiti RÚV í gærkvöld. Hún var jöfn í hraðaspurningum þar sem FSu náði 13 stigum gegn 14 stigum FÁ. Bjölluspurningarnar jöfnuðust um miðbik keppninnar. FÁ náði svo að svara lokaspurningunni sem er tónlistarspurning og gaf fleiri stig. Keppni endaði því með 21-30 tapi FSu.

Nýjar fréttir