-10.7 C
Selfoss

Gul viðvörun tekur gildi í kvöld

Vinsælast

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðörun vegna veðurs á Suðurlandi. Viðvörunin tekur gildi í kvöld kl. 22:00 og gildir fram til 31 des. kl. 10:00.

Í viðvörunarorðum segir: Austan 15-20 m/s undir Eyjafjöllum og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Hægari vindur annars staðar á svæðinu og úrkomuminna, en líkur allhvössum vindi og hríð á Hellisheiði í nótt og fyrramálið.

Nýjar fréttir