-10.7 C
Selfoss

Forsetasonur gengur í raðir Hamars

Vinsælast

Tómas Bjartur Björnsson hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Hamars. Tómas er 23 ára gamall miðvörður sem er uppalinn í Breiðablik en hann spilaði með ÍH í 3. deildinni á síðustu leiktíð. Hann þekkir aðeins til í Hveragerði þar sem hann spilaði með Hamri sumarið 2022.
Tómas er sonur Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands. Hann stundar nám í Bandaríkjunum og spilar þar fótbolta.

Nýjar fréttir