9.5 C
Selfoss

Mikið um að vera í Listasafni Árnesinga á laugardag

Vinsælast

Það verður mikið um að vera í Listasafni Árnesinga þann 15. júní nk.

Klukkan 14:00 ræðir safnstjóri Listasafns Árnesinga, Kristín Scheving við listakonuna Erlu S. Haraldsdóttur um sýninguna Draumur móður minnar.

Klukkan 15:00 heldur spjallið áfram en þá kemur Kristinn Már Pálmason og munu þau Kristín spjalla um sýninguna hans Kaþarsis.

Klukkan 15:30 hefst svo kynning og smiðja listakonunnar Gígju Reynisdóttur.

Öll velkomin og ókeypis aðgangur.

Nánari upplýsingar er á vefsíðu safnsins og á samfélagsmiðlum.

Nýjar fréttir