1.7 C
Selfoss

Gjaldfrjáls útlán á bókasöfnum Rangárþings ytra

Vinsælast

Nú um áramót tók í gildi breyting á bókasöfnum í Rangárþingi ytra. Býðst íbúum nú að taka bækur að láni, endurgjaldslaust á öllum bókasöfnum Odda bs; í Grunnskólunum á Hellu og Laugalandi og íþróttahúsinu í Þykkvabæ.

Eru íbúar hvattir til að nýta sér frábæran bókakost safnanna fyrir alla fjölskylduna.

Bókasafnið á Hellu er opið mánudaga frá 16-17:30 og fimmtudaga frá 20-21, á Laugalandi er opið á fimmtudögum frá 19:30-21:30 og í Þykkvabæ er opið á þriðjudögum frá kl 17-18:30.

Nýjar fréttir