-9.8 C
Selfoss

Graffiti með Össa

Graffiti með Össa, sumarnámskeið í Listasafni Árnesinga, verður haldið 8. – 11. ágúst á milli 13-16:30.

Össi var með námskeið síðasta sumar sem var mjög vel heppnað og við viljum endurtaka leikinn. Námskeiðið fer fram að mestu leyti utandyra svo mikilvægt að mæta alltaf klædd eftir veðri og er aldurinn miðaður við 11-16 ára.

Takmarkaður fjöldi er á námskeiðið. Skráning er nauðsynleg og fer fram á listasafn@listasafnarnesinga.is.

Fleiri myndbönd