-10.3 C
Selfoss

Gjöfult samstarf

UMF Selfoss og Flügger hafa verið í samstarfi sem kallast Flügger Andelen. Samstarfið er með þeim hætti að þau sem versla við Flügger og gefa upp UMF. Selfoss sem félagið sitt, fá 20% afslátt og 5% af kaupunum feráfram til félagsins sem stuðningur við starf þess. Auk þess eru reglulega afsláttardagar þar sem afsláttur getur farið uppí 30% til viðskiptavina sem nýta sér samstarfið.

Samstarfið skilaði UMF. Selfoss rúmum 300 þúsund krónum á árinu 2022 sem hefur komið sér vel í starf félagsins.

Fleiri myndbönd