7.3 C
Selfoss

FSu í 8 liða úrslit Gettu betur

Seinna keppniskvöld í 16 liða úrslitum Gettu Betur fóru fram sl. miðvikudag þar sem lið Fjölbrautaskóla Suðurlands, skipað þeim Elínu Karlsdóttur, Ásrúnu Aldísi Hreinsdóttur og Heimi Árna Erlendssyni, lagði lið Menntaskólans við Hamrahlíð með 25-18 stiga sigri. FSu mætir liði Flensborgarskólans í Hafnarfirði í 8 liða úrslitum klukkan 20:00 þann 24. febrúar í beinni útsendingu á RÚV.

 

Fleiri myndbönd