UMF Stokkseyrar býður krökkum fæddum 2015, 2016 og 2017 upp á fría prufutíma í febrúar í fimleika-íþróttasprelli á þriðjudögum frá 16:30-17:30 en æfingatímabilið er frá febrúar til júní. Þjálfari er Ólöf Ólafsdóttir taekwondo þjálfari.
Skráning og upplýsingar á umfstokkseyri@gmail.com eða í síma 8682655.