-6.3 C
Selfoss

Tónleikar á Móbergi

Það var gleðistund á Móbergi þann 13. desember 2022, en þá fóru þau Grétar Örvarsson og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir í heimsókn á Móberg Selfossi og léku jólalög í bland við annað, íbúum hjúkrunarheimilisins til mikillar ánægju.

Tónleikarnir voru í boði Vinafélags hjúkrunarheimilana á Selfoss og fyrirtækisins Sets ehf/Röraframleiðsu ehf á Selfossi.

Fleiri myndbönd