-10.3 C
Selfoss

HSK met í grindarhlaupi

Anna Metta Óskarsdóttir 12 ára setti HSK met í 60 metra grindahlaupi í flokki 12 ára á Minningarmót Ólivers á Akureyri þann 4. desember síðastliðinn.  Anna Metta hljóp á 10,68 og var í öðru sæti í hlaupinu. Hún vann til fimm verðlauna á mótinu en hún keppti í flokki 12 til 13 ára.

Fleiri myndbönd