-10.3 C
Selfoss

Mikil upplyfting í Skálholti

Söguleg stund átti sér stað þriðjudaginn 7.júní þegar ný, dönsk kirkjuklukka var hífð neðan af bílastæði Skálholtskirkju og látin síga niður um þekjuna á turni kirkjunnar. Sú gamla hafði brotnað við innhringingu á Skálholtshátíð fyrir tuttugu árum síðan, árið 2002. Kraninn sem notaður var við verkið var frá JÁVERK en klukkan og allur búnaður kemur frá Thomo klukkusmíði í Danmörku og grindin frá vélsmiðjnni Óðni.

Fleiri myndbönd