-5.8 C
Selfoss

Söguslóð innan Víkur í Mýrdal

Vinsælast

Mýrdalshreppur fékk á fyrir nokkrum misserum styrk til að setja upp söguslóð (Cultural Walk) innan Víkur. Markmið verkefnisins er að kynna gestum sögu Víkur og hvetja til þess að þeir fari fótgangandi um bæinn. Nú er um að gera að drífa sig af stað og heimsækja Vík og ganga um söguslóðirnar.

Umhverfismálin styrkt  samhliða

Hluti af þessu verkefni var að setja upp falleg sorpskýli á áningarstöðum við fjöruna sem falla vel inn í umhverfið. Marek Rutkowski starfsmaður áhaldahússins sá um smíði húsanna, en þau þykja vel heppnuð. Það ætti að auðvelda allt aðgengi fyrir ferðafólk að koma frá sér sorpi, þannig að það endi síður úti í náttúrunni þar sem það á síst heima.

 

Nýjar fréttir