7.3 C
Selfoss

Björkustykki miðar vel áfram

Vinsælast

Gatnagerð við Björkustykki miðar vel áfram samkæmt upplýsingum frá verktaka. Myndin sýnit göturnar í fyrsta áfanga hverfisins. Neðst á myndinni er gatan Suðurhólar á Selfossi. Það var Gunnar Þór Gunnarsson sem tók myndina með dróna fyrir Dagskrána. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir það.

Nýjar fréttir