-2.4 C
Selfoss

JK Design á sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur

Vinsælast

Ónýtt kerfi

Ég borga glaður skatta

Jólabasar á Eyrarbakka

Lyftistöng fyrir samfélagið

Sýningin Handverk og Hönnun verður í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 4.–7. maí nk. Jóna Kristín Snorradóttir kjólaklæðskeri með merkið JK Design tekur þátt í sýningunni eins og hún hefur gert undanfarin fimm ár. Jóna Kristín er með vinnustofu á Selfossi og rekur hönnunarverslunina Jöklu að Laugavegi 90 í Reykjavík. Sýningin í Ráðhúsinu er stórglæsileg, en yfir 35 sýnendur sýna þar handverk sitt og hönnun.

Sýningin verður opin sýningardagana 4.–6. maí kl. 12–19 og 7. maí kl. 12–18. Aðgangur er ókeypis. Sjón er sögu ríkari.

 

Nýjar fréttir