1.7 C
Selfoss

Þétt setið í bleika boðinu á Hótel Selfossi

Vinsælast

Krabbameinsfélag Árnessýslu hélt bleikt boð á Hótel Selfossi í kvöld. Dagskráin var glæsileg en fram komu Kristjana Stefáns og Svavar Knútur. Veislustjóri kvöldsins var Magnús Kjartan Eyjólfsson.

Frítt var inn á viðburðinn en gestir gátu keypt happadrættismiða auk þess sem hluti af ágóða frá barsölunni rennur til Krabbameinsfélags Árnessýslu. Happadrættið rennur óskipt til félagsins en vinningarnir voru margir og glæsilegir. Félagið hefur fengið þá að gjöf frá fyrirtækjum og stofnunum.

Hér að neðan má sjá myndasyrpu frá kvöldinu.

Nýjar fréttir