4.5 C
Selfoss

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið

Vinsælast

Icelandic Glacial mótið fór fram um liðna helgi og tóku fjögur lið þátt í mótinu, Þór, Fjölnir, Grindavík og Njarðvík. Mótið hefur fest sig í sessi og er orðinn fastur liður í undirbúningi fyrir komandi átök í vetur. Mótið fór vel fram og voru leikirnir heilt yfir mjög jafnir. Þór og Njarðvík unnu 2 sigra en Grindavík og Fjölnir 1 hvor. Lokaleikurinn var viðureign heimamanna og Njarðvíkur en leikurinn var jafnframt úrslitaleikur mótsins. Þórsarar stóðu uppi sem sigurvegarar og urðu jafnframt Icelandic Glacial meistarar 2019.

Nýjar fréttir

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey