1.7 C
Selfoss

Boltaball haldið á Selfossi

Vinsælast

Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Umf. Selfosss verður annað kvöld, laugardagskvöldið 4. mars. Að venju verður mikið um dýrðir, en fram koma m.a. Allt í einu, Sælan, DJ Búni ásamt Þórir Geir úr Voice. Einnig Léttsveit gunnar Borgþórssonar og síðan ekki síst hið margrómaða Boltaban.

Miðasalan á ballið er hjá strákunum og stelpunum í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna, en þau skora á alla knattspyrnuáhugamenn og -konur að mæta.

Nýjar fréttir