2.4 C
Selfoss

Japanskir straumar í Listasafni Árnesinga

Vinsælast

Langur fimmtudagur verður í Listasafni Árnesinga 10. apríl nk. Opið verður frá klukkan 12-21. Tónlist og gjörningur verður klukkan 19:30.  Japönsku listakonurnar Saya og Sara Nonomura heimsækja safnið á meðan þær dvelja í Varmahlíð, listamannahúsinu í Hveragerði.

Fólk er hvatt til að koma og njóta japanskra strauma í safninu.

Viðburðurinn er ókeypis í samstarfi við Hveragerðisbæ.

Nýjar fréttir