Þóra Bjarnadóttir er matgæðingur vikunnar.
Ég þakka Snjólaugu vinkonu minni fyrir klukkið og læt mitt ekki eftir liggja. Ég deili hér uppskrift af dásamlega bragðgóðri fiskisúpu sem er frábær á köldum vorkvöldum þegar manni vantar að hlýja sér inn að hjartarótum.
Taílensk fiskisúpa fyrir 4
Kryddmauk – blandið saman:
Skerið niður:
Takið til:
Aðferð
Steikið grænmetið í olíu í potti þangað til það er orðið mjúkt. Blandið kryddmaukinu saman við og steikið í örfáar mínútur í viðbót. Bætið við kókosmjólk og vatni og látið malla. Að lokum bætiði við fiskmetinu og sjóðið til viðbótar í u.þ.b 10 mínútur. Bætið kóríander við að lokum og saltið eftir smekk.
Að lokum skora ég á hann Jóhann Valdimarsson þar sem ég þykist vita að hann sé nokkuð lunkinn í eldhúsinu.