Þann 19. mars sl. var haldinn aðalfundur Viðreisnar í Árnessýslu. Vel var mætt á fundinn og var ný stjórn félagsins kosin.
Axel Sigurðsson var kjörinn formaður félagsins. Auk Axels voru eftirfarandi aðilar kosnir í stjórn:
• Daníel Leó Ólason
• Guðný Björk Pálmadóttir
• Sigurður Steinar Ásgeirsson
• Ástrós Rut Sigurðardóttir
• Þorsteinn Haukur Harðarson
• Birgir Marteinsson
Ný stjórn tekur til starfa með öflugum vilja til að vinna að málefnum Viðreisnar í Árnessýslu.
Áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með!
Fylgstu með á samfélagsmiðlum og heimasíðu Viðreisnar fyrir frekari upplýsingar um komandi viðburði og málefni.