4.5 C
Selfoss

Ný stjórn Viðreisnar í Árnessýslu

Vinsælast

Þann 19. mars sl. var haldinn aðalfundur Viðreisnar í Árnessýslu. Vel var mætt á fundinn og var ný stjórn félagsins kosin.

Axel Sigurðsson var kjörinn formaður félagsins. Auk Axels voru eftirfarandi aðilar kosnir í stjórn:

Daníel Leó Ólason
Guðný Björk Pálmadóttir
Sigurður Steinar Ásgeirsson
Ástrós Rut Sigurðardóttir
Þorsteinn Haukur Harðarson
Birgir Marteinsson

Ný stjórn tekur til starfa með öflugum vilja til að vinna að málefnum Viðreisnar í Árnessýslu.

Áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með!

Fylgstu með á samfélagsmiðlum og heimasíðu Viðreisnar fyrir frekari upplýsingar um komandi viðburði og málefni.

Nýjar fréttir