Þann 27.mars sl. var 103. héraðsþing HSK haldið í Aratungu. Fjöldi fólks mætti og voru verðlaun veitt á þinginu.
Hestamannafélagið Sleipnir hlaut Hvatningarverðlaun HSK fyrir verkefnið Félagshesthús, þar sem börnum og unglingum gefst tækifæri til að kynnast hestamennsku án þess að eiga hest.
