6 C
Selfoss

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Vinsælast

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Holtsós nú fyrir skömmu. Um eina bifreið er að ræða og voru þrír aðilar í henni.
Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi eru viðbragðsaðilar á vettvangi og er Suðurlandsvegur lokaður á meðan vettvangsvinna stendur yfir.
Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn á slysinu með aðstoð tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu.

Nýjar fréttir