6.1 C
Selfoss

Ingunn Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SASS

Vinsælast

Stjórn samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum þann 19. mars sl. að ráða Ingunni Jónsdóttur sem nýjan framkvæmdastjóra SASS. Ráðningarferlið var leitt af fyrirtækinu Intellecta og var Ingunn metin hæfust til að gegna starfinu af 31 umsækjanda.

Ingunn er í dag starfandi framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands og mun hefja störf hjá SASS á næstu misserum.

nStjórn og starfsfólk SASS býður Ingunni Jónsdóttur hjartanlega velkomna til starfa.

Nýjar fréttir