5 C
Selfoss

Víðir nýr framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu

Vinsælast

Víðir Reyr Þórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. en það var samþykkt á stjórnarfundi Sorpstöðvarinnar nýlega.

Staðan var auglýst í lok febrúar og sóttu 10 manns um starfið.

Víðir tók til starfa 1. apríl síðastliðinn en starfsstöð hans verður á móttökustöð Sorpstöðvarinnar að Strönd. Víðir er búsettur í Rangárþingi ytra.

Nýjar fréttir