2.3 C
Selfoss

Lúgum Lyfjavals lokað í viku

Vinsælast

Malbikun hefst á morgun, miðvikudaginn 26. mars, fyrir utan lúgusvæðið hjá Lyfjavali að Eyravegi 42. Á meðan framkvæmdum stendur verður lúgunum lokað og er gert ráð fyrir að þær taki sjö til átta daga. Apótekið verður þó enn opið að innan og verður opnunartíminn á því lengdur til klukkan 21 þessa daga í staðinn fyrir 19 eins og venjulega.

Lyfjaval afsakar óþægindin sem þetta kann að valda.

Nýjar fréttir