6.7 C
Selfoss

Rauð viðvörun seinni partinn

Vinsælast

Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun um nánast allt land. Áætlað er að hún taki gildi á Suðurlandi klukkan 16:00 í dag og standi til 20:00. Gert er ráð fyrir sunnan 28-33 m/s og 45 m/s í hviðum. Talsverð rigning verður á köflum.

Foktjón er mjög líklegt og getur verið hættulegt að vera á ferð utandyra. Vatnavextir eru líklegir og einnig raskanir á samgöngum. Ekkert ferðaveður verður og má búast við miklum áhlaðanda og ölduhæð.

Nýjar fréttir