1.1 C
Selfoss

Hellisheiði og Þrengsli lokuð

Vinsælast

Búið er að loka vegunum um Hellisheiði og Þrengsli vegna ófærðar.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Vegirnir hafa verið á óvissustigi í dag.

Hálka, snjóþekja eða hálkublettir og skafrenningur er á flest öllum leiðum á suðvesturhorni landsins.

Næstu upplýsingar frá Vegagerðinni koma klukkan 18:00.

Nýjar fréttir