Bræður opna nýja hringrásarverslun á Selfossi | DFS.is
Bræður opna nýja hringrásarverslun á Selfossi | DFS.is
EMBED THIS VIDEO IN YOUR SITE:
<iframe src='http://yourwebsite.com/embed/index.html?embed=true' width='1264' height='0' frameborder=0 webkitAllowFullScreen mozallowfullscreen allowFullScreen></iframe>
SHARE LINK TO THIS PLAYER:
https://www.dfs.is/2025/01/09/braedur-opna-nyja-hringrasarverslun-a-selfossi/?id=0
Bræðurnir Styrmir Jarl Rafnsson og Hlynur Snær Jóhannesson opnuðu í dag nýja hringrásarverslun í Hrísmýri 5 á Selfossi. Hún ber nafnið Venus og þar gefst fólki tækifæri til þess að gefa fötunum sínum nýtt líf. Verslunin er í formi básaleigu og getur hver sem er pantað bás. Áhersla er lögð á fatnað fyrir 14 ára og eldri ásamt skóm og fylgihlutum.