-1.1 C
Selfoss

Björguðu hesti upp úr gjótu

Vinsælast

Björgunarfélag Árborgar og björgunarsveitin Sigurgeir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi komu til aðstoðar á bóndabæ á Skeiðum síðdegis í gær og björguðu hesti upp úr gjótu sem hann hafði fallið í. Hesturinn komst lifandi í hús, en yngra tryppi var dautt þegar bóndinn kom að þeim. Nágranni með skotbómulyftara og traktorsgrafa komu einnig að verkinu.

Nýjar fréttir