8.4 C
Selfoss

Ný verslun Nettó opnar á Selfossi

 

Nettó opnaði nýja glæsilega 1000 m² verslun á Selfossi í dag. Hún er staðsett á Eyravegi 42 þar sem Húsasmiðjan var áður til húsa.

Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa, segir viðtökur verslunarinnar hafa farið fram úr væntingum og að röð hafi myndast fyrir utan hana áður en hún opnaði.

 

Fleiri myndbönd

Nýjust fréttir