7.3 C
Selfoss

Verkfall hefst ekki aftur í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Vinsælast

Stjórnir og samninganefndir Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum hafa tekið þá ákvörðun að verkföll hefjist ekki aftur í FSu verði enn ósamið í kjaradeilunni þann 1. febrúar. Í staðinn munu hugsanlegar aðgerðir beinast að öðrum framhaldsskólum strax í febrúar.

Tilkynningin barst skólanum í dag.

Nýjar fréttir