7.3 C
Selfoss

Gjaldtaka hefst við bílastæði Ráðhúss Árborgar

Vinsælast

Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á fundi sínum 5. desember síðastliðinn að hefja gjaldtöku við bílastæði Ráðhússins að Austurvegi 2. Ráðið samþykkti að ganga til samninga við fyrirtækið Parka til 5 ára um eftirlit og gjaldtöku af bílastæðum við Ráðhúsið. Bæjarstjóra er falið að ganga frá samningi fyrir hönd sveitarfélagsins.

Nýjar fréttir