6.7 C
Selfoss

Suðurlandsdeildin í beinni á Eiðfaxa TV

Vinsælast

Undirritaður hefur verið samningur milli Eiðfaxa og Suðurlandsdeildar um að Eiðfaxi TV sjái um beinar útsendingar frá mótaröðinni í vetur. Undirritaður var samningur til tveggja ára við forsvarsmenn Suðurlandsdeildarinnar en deildin var í beinni á Eiðfaxa á síðasta tímabili og gekk það samstarf frábærlega.

Í Suðurlandsdeildinni etja kappi saman áhugamenn og atvinnumenn en mótin fara fram í Rangárhöllinni.

Suðurlandsdeildin hefur göngu sína í vetur þann 4. mars þar sem keppt verður í parafimi og slaktaumatölti.

Nýjar fréttir