5 C
Selfoss

Samstöðukaffi í Vallaskóla

Vinsælast

Fimmtudaginn 28. nóvember sl. bauð starfsmannafélag Vallaskóla kennurum úr Fjölbrautaskóla Suðurlands til samstöðukaffisamsætis á kaffistofu starfsmanna í Vallaskóla. Fjölmennt var á kaffistofunni þar sem fólk gæddi sér á kaffi og jólasmákökum og ræddi stöðuna. Guðmundur Björgvin, formaður starfsmannafélags F.Su., hélt stutta tölu þar sem hann þakkaði starfmönnum Vallaskóla auðsýndan stuðning á erfiðum tímum.
Ljósmynd: Aðsend.
Ljósmynd: Aðsend.
Ljósmynd: Aðsend.
Ljósmynd: Aðsend.
Ljósmynd: Aðsend.

Nýjar fréttir