-10.4 C
Selfoss

Jólabókaupplestur í Bókakaffinu

Vinsælast

Lesið verður úr jólabókum í Bókakaffinu á Selfossi á fimmtudagskvöldinu 28. nóvember. Húsið verður opnað kl. 20 og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Þau sem lesa að þessu sinni eru Illugi Jökulsson, Sigþór J. Guðmundsson, Auður Styrkársdóttir, Jón Hjörleifur Stefánsson, Ásdís Ingólfsdóttir og Kristín Þóra Harðardóttir.

Nýjar fréttir