-6.6 C
Selfoss

Á rúntinum með Pálínu Axelsdóttur Njarðvík

 

Pálína Axelsdóttir Njarðvík skipar 2. sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi. Hún kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar.

Á rúntinum eru nýir viðtalsþættir á DFS TV. Elín Hrönn, ritstjóri Dagskrárinnar, fer með áhugaverða einstaklinga af Suðurlandi á rúntinn og spjallar við þá á léttu nótunum.

Í fyrstu seríu þáttanna er frambjóðendum Suðurkjördæmis í komandi Alþingiskosningum boðið á rúntinn. Farið verður yfir stefnumálin ásamt því að kynnast hverjum frambjóðanda betur.

Fleiri myndbönd

Nýjust fréttir