-7.8 C
Selfoss

Selfyssingar á bikarmóti TKÍ

Vinsælast

Um síðustu helgi fór fram fyrsta bikarmót TKÍ og sendi UMF Selfoss keppendur í bæði form og bardaga.

Það var keppt í poomsae(form) á laugardeginum og var árangurinn eftirfarandi:

 

Úlfur Darri Sigurðsson var í fyrsta sæti í Cadet B flokki karla

Veigar Elí Ölversson var í öðru sæti í Cadet B flokki karla

Laufey Ragnarsdóttir var í öðru sæti í Cadet B flokki kvenna

Úlfur Darri og Laufey voru í fyrsta sæti í para Cadet B flokki

Úlfur, Laufey og Veigar voru í fyrsta sæti í hópa Cadet B flokki

 

Á sunnudeginum var keppt í Kyorugi(bardaga)

 

Veigar Elí Ölverssonvar í fyrsta sæti í -49 kg cadet A flokki karla

Úlfur Darri Sigurðsson var í öðru sæti í -49 kg cadet A flokki karla

Haraldur Aron Örvarsson var í öðrur sæti í -53 kg cadet B flokki

Arnar Breki Jónsson var í þriðja sæti í – 73 kg junior flokki karla

Máni Scheving Riley var í þriðja sæti í -63 kg junior flokki karla

Ljósmynd:Sveinn Speight.
Ljósmynd: Sveinn Speight.

Nýjar fréttir