-0.5 C
Selfoss

Hr. Eydís heimsfrumflytur nýtt jólalag

Vinsælast

Hljómsveitin Hr. Eydís ásamt Ernu Hrönn verður með heimsfrumflutning á nýju jólalagi í Miðbæ Selfoss kl. 18:00 fimmtudaginn 21. nóvember. Þá verða jólaljósin í Miðbænum tendruð og í kjölfarið verður nýjasti jólasmellur íslensku tónlistarsögunnar heimsfrumfluttur – Þegar eru að koma jól! Sama dag verður lagið gefið út á Spotify. Þeir sem hlýtt hafa á lagið gefa því gríðarlega góða umsögn og flestir sammála um að þarna sé á ferðinni jólasmellurinn í ár.

Nýjar fréttir