3.4 C
Selfoss

Skólastjórafélag Suðurlands skorar á sveitastjórnir á Suðurlandi

Vinsælast

Skólastjórafélag Suðurlands skorar á sveitastjórnir á Suðurlandi að beita sér fyrir lausn í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambandi íslenskra sveitafélaga og íslenska ríkisins. Mikilvægt er að sveitastjórnir, sem bera ábyrgð á að framfylgja grunnskólalögum á Íslandi, liðki fyrir viðræðum með því að leggja áherslu á að fjárfesta í kennurum.

Skólastjórafélagið telur um 75 manns, skólastjóra, deildarstjóra og kennsluráðgjafa á Suðurlandi.

Skólastjórafélag Suðurlands

Nýjar fréttir