-7.8 C
Selfoss

Karl Gauti leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Vinsælast

Miðflokkurinn hefur birt lista frambjóðenda í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar 30. nóvember næstkomandi. Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum leiðir listann. Karl Gauti hefur áður setið á þingi fyrir flokkinn. Í öðru sæti listans er Heiðbrá Ólafsdóttir lögfræðingur og kúabóndi. Í þriðja sæti listans er Ólafur Ísleifsson hagfræðingur en hann hefur einnig setið á þingi fyrir flokkinn áður.

Hér að neðan má sjá listann í Suðurkjördæmi í heild

  1. Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri
  2. Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi
  3. Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður
  4. Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri
  5. G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi
  6. Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður
  7. Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi
  8. Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri
  9. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi
  10. Jón Benediktsson, læknir
  11. Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja
  12. Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur
  13. Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir
  14. Bjarmi Þór Baldursson, bóndi
  15. Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari
  16. Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði
  17. Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri
  18. Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur
  19. María Brink, fv. verslunarstjóri
  20. Sveinn Sigurjónsson, fv. Skipstjóri

Nýjar fréttir