3.9 C
Selfoss

Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi auglýsir eftir framboðum

Vinsælast

Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi auglýsir eftir framboðum á framboðslista til Alþingis.

Áhugasamir eru hvattir til að senda tölvupóst á formann uppstillinganefndar, Guðmund Kr. Jónsson, á tölvupóstfangið sudur@midflokkurinn.is.

Með fylgi stutt kynning á viðkomandi og hvaða sæti óskað er eftir á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar þann 30. nóvember næstkomandi.

Framboð skulu berast fyrir kl.12:00 á hádegi, mánudaginn 21. október 2024.

Nýjar fréttir