3.4 C
Selfoss

Fyrsti heimaleikur Hamars/Þórs í kvöld

Vinsælast

Fyrsti heimaleikur Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna fer fram í Icelandic Glacial höllinni í kvöld klukkan 19:15. Þar taka þær á móti Þór Akureyri.

Pizza verður í boði fyrir leik og í hálfleik og er fólk hvatt til þess að mæta og styðja stelpurnar.

Stelpurnar töpuðu á móti Haukum á útivelli í fyrsta leik, 93-84. Haukum er spáð 3. sæti í deildinni á meðan Hamri/Þór er spáð 9. sæti, en þær eru nýliðar í Bónus-deildinni.

Nýjar fréttir