-1.1 C
Selfoss

Íþróttaálfurinn í Lindex-höllinni

Vinsælast

Laugardaginn 12. október mun Frjálsíþróttasamband Íslands halda Kids Athletics-daginn í fyrsta sinn og verður hann haldinn í Lindex-höllinni á Selfossi frá kl. 10:00 – 12:00. Kids Athletics-dagurinn er fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára.

Íþróttaálfurinn mætir á svæðið kl. 10:20 og verður með sameiginlega upphitun með krökkunum áður en farið er í þrautabrautirnar. Einnig verður okkar fremsta frjálsíþróttafólk á staðnum til þess að hvetja krakkana áfram.

Íþróttaálfurinn mætir á svæðið.
Mynd: Trölli.is

Nýjar fréttir