-1.1 C
Selfoss

Árekstur við Ingólfsfjall

Vinsælast

Harður árekstur varð á Suðurlandsvegi við Hvammsveg seinnipart dags þegar tveir bílar skullu saman. Fjórir slösuðust og voru fluttir á sjúkrahús.

Vísir.is greinir frá þessu.

Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri Árnessýslu, segir í samtali við Vísi.is að bílarnir hafi báðir orðið fyrir miklu tjóni.

Lögregla, sjúkraflutningar og slökkvilið voru kölluð á vettvang.

Nýjar fréttir