-10.3 C
Selfoss

Mikil gleði í skírn nýnema í Menntaskólanum að Laugarvatni

Vinsælast

23. ágúst sl. voru 56 nýnemar við Menntaskólann að Laugarvatni skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki, gleði og kátína einkenndu athöfnina þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við nemendur.

Er þetta árlegur liður í skólanum og er tilgangur hans að bjóða nýnema velkomna og „vígja“ þá inn í skólann.

Ljósmynd: Ívar Sæland.
Ljósmynd: Ívar Sæland.
Ljósmynd: Ívar Sæland.

Nýjar fréttir