-10.3 C
Selfoss

Listasafn Árnessýslu leitar að skapandi ungmennum

Vinsælast

Listasafn Árnessýslu leitar að skapandi ungmennum til að vera með sér í ráðum við að skipuleggja ýmsa viðburði fram að jólum. Ef þú ert 15-18 ára og hefur áhuga á menningu og listum þá endilega hafðu samband á netfangið þeirra listasafn@listasafnarnesinga.is. Einu skilyrðin er að búa í Árnessýslu.

Nýjar fréttir