3.9 C
Selfoss

Bíladellan á Selfossi 2024

Vinsælast

Árleg Bíladella Bifreiðaklúbbs Suðurlands fór fram í blíðskaparveðri í Sigtúnsgarðinum í miðbæ Selfoss sl. laugardag. Á sýningunni voru vel á annað hundrað ökutækja af ýmsum gerðum. Mest var af fornbílum en inn á milli leyndust nýrri sportbílar og ýmis tæki. Jóhann Elvis Þorsteinsson/JBÞ myndir, tók meðfylgjandi myndir.

Nýjar fréttir